Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynferðisleg misneyting
ENSKA
sexual exploitation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lagarammi Bandalagsins varðandi stafrænt innihald í upplýsingasamfélaginu felur í sér ákvæði um vernd barna undir lögaldri, friðhelgi einkalífsins og ábyrgð þjónustuveitenda sem eru milliliðir. Í rammaákvörðun ráðsins 2004/68/DIM frá 22. desember 2003 um baráttu gegn kynferðislegri misneytingu á börnum og barnaklámi eru settar fram lágmarkskröfur sem gerðar eru til aðildarríkjanna við skilgreiningu afbrota og viðeigandi viðurlaga.

[en] The Community legislative framework addressing the challenges of digital content in the Information Society includes provisions on the protection of minors, the protection of privacy [4] and the liability of intermediary service providers. Council Framework Decision 2004/68/JHA of 22 December 2003 on combating the sexual exploitation of children and child pornography sets out minimum requirements for Member States in the definition of offences and appropriate penalties.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1351/2008/EB frá 16. desember 2008 um að koma á fót áætlun Bandalagsins til margra ára um verndun barna sem nota Netið og aðra samskiptatækni

[en] Decision No 1351/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 establishing a multiannual Community programme on protecting children using the Internet and other communication technologies

Skjal nr.
32008D1351
Athugasemd
Áður var notuð þýðingin ,kynlífsnotkun´ en breytt 2008. Sbr. einnig ,misneytingu´ í Lögfræðiorðabókinni (2008).

Aðalorð
misneyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira